Um raesta.is

Ræsta er hreingerningafyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu við húsfélög og fyrirtæki. Sökum lítillar yfirbyggingar getur Ræsta boðið hagkvæmari verð en sjást hér á landi. Ræsta býður húsfélögum og fyrirtækjum fría ræstigreiningu þar sem ræstiþörf viðkomandi rýmis er metin og tilboð gert í ræstingarnar í kjölfarið.

Ræsta hagkvæmari ræstingar.