Airbnb þrif

BG Ræsta sér einnig um Airbnb þrif á íbúðum sem eru í útleigu til ferðamanna.  Þjónustan er klæðskerasaumuð að þörfum hvers og eins rekstraraðila og eru nokkrar þjónustuleiðir í boði.

Algengast er að hefðbundin þrif og umsjón með rekstrarvörum séu innifalin í þjónustunni.

Hvað er innifalið í Airbnb þjónustu BG Ræsta ?

  • Ræsting á eldhúsi.
  • Ræsting á baðherbergjum.
  • Ræsting á stofu og gangi ef það á við.
  • Ræsting á svefnherbergjum og öðrum herbergjum.
  • Þrif á geymslu ef hún er tengd íbúð
  • Þrif á öðrum svæðum sem tengjast útleigu.
  • Umsjón með rekstrarvörum
  • Skipt um hreinlætisvörur (utanumhald rekstrarvara)
  • Umsjón með handklæðum, þvottapokum og tuskum.
  • Umsjón með sængufötum (sumir rekstraraðilar sjá um þennan lið sjálfir).
  • Aðrir þjónustuliðir sem viðskiptavinur óskar eftir.

Einföld, skilvirk og góð þjónusta BG Ræsta fyrir rekstaraðila Airbnb íbúða.