BG Ræsta sér einnig um Airbnb þrif á íbúðum sem eru í útleigu til ferðamanna. Þjónustan er klæðskerasaumuð að þörfum hvers og eins rekstraraðila og eru nokkrar þjónustuleiðir í boði.
Algengast er að hefðbundin þrif og umsjón með rekstrarvörum séu innifalin í þjónustunni.
Hvað er innifalið í Airbnb þjónustu BG Ræsta ?