Fyrirtæki

Vel ræst fyrirtæki gefur góða mynd af starfsemi þess og lætur viðkiptavinum og starfsfólki líða betur. Ræsta býður fyrirtækjum uppá fjóra mismunandi pakka sem henta stórum sem smáum fyrirtækjum.  Með lítilli yfirbyggingu getur Ræsta boðið betri verð.  

Húsfélög

Ræsta býður húsfélögum uppá hagkvæmari ræstingar á sameignum fjölbýlishúsa. Með lítilli yfirbyggingu getur Ræsta boðið betri verð.  Oftast eru sameignir þrifnar vikulega en að auki býður Ræsta uppá fjöldan allan á öðrum rýmum sameignar.  Ræsta hefur sett saman fjóra mismunandi pakka sem henta öllum gerðum sameigna stórum sem smáum.

 

 

Sérverkefni

Ræsta hefur á að skipa öflugri sérhreingerningadeild sem tekur að sér allt milli himins og jarðar.
Má þar nefna: Teppahreinsun, stórhreingerningar, steinteppahreinsun, gólfbónun og gluggaþvott
og margt fleira.