Hótelþrif

BG Ræsta sér um þrif á hótelum af öllum stærðum og gerðum. Unnið er eftir fyrirframákveðnum verkferlum sem eru ákveðnir í samráði vð hvert hótel fyrir sig. BG Ræsta er góður kostur fyrir hótel sem vilja hafa ræstingarnar einfaldar en áhrifaríkar.  Einbeittu þér að þinni kjarnastarfsemi og láttu BG Ræsta um að halda hótelinu hreinu.

  • Daglegar ræstingar á hótelum þar sem þjónusta er í boði alla daga ársins, allt árið um kring.
  • Þrif á herbergjum.
  • Ræsting á sameiginlegum svæðum.
  • Þrif á veitingasvæðum.
  • Innkaup og utanumhald á öllum hreinlætisvörum.
  • Stjórnun og aðra yfirbyggingu.
  • Ræstingavélar, áhöld og annað sem þarf til ræstinga.
  • Þvott á moppum og tuskum.
  • Virkt gæðaeftirlit.
  • Allt annað sem viðkemur ræstingum.

BG Ræsta er einnig með öfluga hreingerningardeild sem getur séð um allar hreingerningar og önnur sérþrifamál hótelsins.

Örugg og góð þjónusta þar sem einfaldleiki og gæði er höfð í fyrirrúmi