Fyrirtækjaþrif

BG Ræsta sér um ræstingar í fyrirtækjum á meðan starfsmenn sinna sínum verkefnum. Sveigjanleg og góð ræstingaþjónusta skiptir máli og vel þjálfað starfsfólk BG Ræsta heldur fyrirtækinu hreinu á öruggan hátt.

Notast er við umhverfisvottuð hreinsiefni og bestu vélar og áhöld sem kostur er á. Mikil áhersla er
á lögð á jákvæðni sem skilar sér svo á endanum í ánægðum viðskiptavinum.

  • Dagleg þrif í fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum.
  • Ræsting á dagvinnutíma eða á kvöldin.
  • Hægt er að bæta við annari umsjón ef þessgerist þörf.
  • Sveigjanlegar heildarlausnir þar sem þarfirviðskiptavina eru hafðar að leiðarljósi.
  • Þrif með bestu vélum og ræstiefnum sem völ er á.
  • Örugg þjónusta þar sem alltaf er mætt og þrifið.

Vertu með þitt fyrirtæki á hreinu og pantaðu ræstigreiningu strax í dag. Hreint fyrirtæki er heilsusamlegt fyrirtæki.