Flutningshreingerningar

Flutningsþrif eru tegund hreingerninga sem er framkvæmd áður en nýr eigandi tekur við húseign sem viðkomandi var að kaupa.  BG Ræsta er góður kostur þegar vanda skal til verka og skila þarf hreinu húsnæði.  Misjafnt er hvað er innifalið í flutningsþrifum en algengast er að tekin séu nokkurs konar alþrif á húsnæðinu.

  • Rykhreinsun á veggjum og loftum (hægt er að fá heilþrif á veggjum ef þess er óskað).
  • Blettahreinsun á veggjum.
  • Þrif á öllum skápum og skúffum.
  • Heilþrif á eldhúsi.
  • Alhreingerning á baðherbergi.
  • Þrif á öllum gólfum.
  • Heilþrif á gluggum og gluggakistum.
  • Þrif á geymslurýmum.
  • Aðrar hreingerningar eftir þörfum hverju sinni.

Vertu í góðum málum og láttu BG Ræsta sjá um að skila fasteigninni hreinni eins og sjálfur myndir vilja fá hana afhenta ef þú værir að flytja inn í nýtt húsnæði.