Þvottaþjónusta og hreinlætisvörur

Þessi vinsæla þjónusta er oftast viðbót við aðra reglulega þjónustuliði sem við sjáum um hjá viðskiptavinum okkar.  Í stuttu máli þá sér BG Ræsta um að útvega tuskur og aðrar hreinlætisvörur sem viðskiptavinurinn þarfnast. Við sjáum einnig um að setja upp sápuskammtara og sprittstanda þar sem þess er óskað.

  • Hægt er að fá tuskur og handklæði til afnota.
  • BG Ræsta sér um allt umstang og rekstur í kringum hreinlætisvörur.
  • Viðskiptavinur nýtur besta mögulega verðs á hreinlætis og rekstrarvörum.
  • Einn tengiliður, eitt símanúmer fyrir öll hreinlætismál fyrirtækisins.
  • Þjónustan er klæðskerasaumuð að hverjum og einum viðskiptavini.
  • Áhersla er lögð á umhverfisvænar hreinlætisvörur.

BG Ræsta kappkostar við að létta undir með stjórnendum fyrirtækja og einfalda öll ræstinga og hreinlætismál.