Alhliða ræstingaþjónusta

Þjónusta BG Ræsta er fjölbreytt og þjónustum við fjöldann allan af fyrirtækjum, stofnunum og fyrirtækjum a hverjum degi.  Meginstoð BG Ræsta er regluleg ræstingarþjónusta en að auki erum við með sérþrifadeild sem sinnir þeim sérverkefnum sem upp koma hverju sinni.

Ræstingaþjónusta

 • Fyrirtækjaþrif

 • Þrif á stofnunum

 • Sameignaþrif

 • Hótelþrif

 • Þvottaþjónusta og hreinlætisvörur

 • Airbnb þrif

Sérþrif

 • Þrif eftir framkvæmdir

 • Flutningshreingerningar

 • Djúphreinsun á steinteppum

 • Hreinsun á teppum og húsgögnum

 • Hreinsun á gólfum og bónun

Fagleg og einföld ræstingarþjónusta þar sem áhersla er lögð á jákvæða og góða þjónustu þar sem virðing er borinn fyrir umhverfinu. 

 Vertu í sambandi og fáðu sérfræðinga BG Ræsta til að gera ræstigreiningu hjá þér.  Við tökum ávallt vel á móti nýjum viðskiptavinum.