Viðskiptavinir

Viðskiptavinir BG Ræsta eru allar tegundir af fyrirtækjum, stofnunum og húsfélögum stórum sem smáum. Ekkert verkefni er of stórt og enginn viðskiptavinur er of smár til þess að fá gæða hreingerningarþjónustu hjá BG Ræsta.  Meðal viðskiptavina BG Ræsta má nefna :

 • Skrifstofur af öllum stærðum og gerðum
 • Húsfélög
 • Opinberar stofnanir
 • Verslanir
 • Hótel og gistiheimili
 • Sendiráð
 • Fasteignasölur
 • Bifreiðaumboð
 • Veitingastaðir
 • Verktakar
 • Einstaklingar

Pantaðu ræstigreiningu

Ræstigreining er ferli þar sem við tökum út rými sem á að ræsta. Út frá hagkvæmni og gæðastjórnun metum við þörfina og getum boðið þér hagstætt tilboð þér að kostnaðarlausu og skuldbindingalaust.