Þrif eftir framkvæmdir

Ef þú ert að leita að góðu fyrirtæki til að sjá um hreingerningar eftir framkvæmdir þá ert þú á réttum stað hjá BG Ræsta.  Fyrirtækið hefur yfirgripsmikla reynslu af þrifum eftir framkvæmdir þar sem skilvirkra vinnubragða er krafist á öllum stigum þjónustunnar.

  • Hreingerningar eftir framkvæmdir verktaka.
  • Þrif eftir framkvæmdir í stofnunum.
  • Iðnaðarþrif í fyrirtækjum.
  • Hreinsun eftir framkvæmdir í heimahúsum
  • Gluggahreinsun eftir framkvæmdir.
  • Hreinsun gólfa eftir framkvæmdir.
  • Síræstingar á framkvæmdartímanum.
  • Þrif eftir framkvæmdir þar sem myglusveppur hefur greinst.

Traust og einföld þjónusta BG Ræsta í þrifum eftir framkvæmdir. Stuttur viðbragðstími og neyðarþjónusta í boði þegar þess gerist þörf.