Umhverfið

BG Ræsta er annt um umhverfið og notum við eingöngu umhverfisvæn ræstingarefni.  Í rekstri fyrirtækisins er allt gert til að lágmarka umhverfisáhrif.

  • Flest hreinsiefnin eru umhverfisvottuð.
  • Rekstrarvörur eru umhverfisvottaðar.
  • Áhersla er lögð á að minnka plastpokanotkun.
  • Mikil áhersla er lögð á rétta blöndun ræstingarefna
  • Starfsfólk er vel upplýst um mikilvægi umhverfisverndunar.

Heilsusamlegt umhverfi er okkar allra hagur.

Pantaðu ræstigreiningu

Ræstigreining er ferli þar sem við tökum út rými sem á að ræsta. Út frá hagkvæmni og gæðastjórnun metum við þörfina og getum boðið þér hagstætt tilboð þér að kostnaðarlausu og skuldbindingalaust.