Gluggahreinsun og þjónusta

BG Ræsta sér um hreinsun á gluggum. Allir vita að hreinir gluggar geta skipt sköpum og leysum við þessi mál fyrir þig á öruggan hátt.  Nokkrar tegundir að gluggaþvotti eru í boði.

  • Gluggaþvottur þar sem unnið er annað hvort úr stiga eða af pöllum (minni byggingar og hús).
  • Hreinsun á gluggum þar sem notaður er körfubíll (stærri byggingar).
  • Gluggaþrif þar sem notast er við sérstakan gluggahreinsunarbursta (1-6 hæðir).
  • Hreinsun á glerjum að innan.
  • Stakar gluggahreinsanir eða reglulegur þvottur.

Traust þjónusta BG Ræsta þar sem áhersla er lögð á öryggi og afbragðs vinnubrögð.